Tvöföld skólavist barna

Málsnúmer 2019100028

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 18. fundur - 28.10.2019

Tillaga um reglur vegna óska um tvöfalda námsvist í leik- og grunnskólum lögð fram til staðfestingar en hún byggir á leiðbeinandi áliti Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1.10.2019.
Fræðsluráð samþykkir framlagða tillögu um að farið verði að áliti Sambands íslenskra sveitarfélaga og óskum um tvöfalda námsvist hafnað.