Erindi dagsett 27. september 2019 þar sem Naustagata 13 ehf., kt. 480218-1080, sækir um lóð nr. 57 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka.
Skipulagsráð samþykkir erindið með fyrirvara um byggingarhæfi lóðarinnar. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.
Heiti lóðarinnar verður Kjarnagata 55.