Gallup - þjónusta sveitarfélaga 2019 Akureyri

Málsnúmer 2019090285

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3669. fundur - 30.01.2020

Matthías Þorvaldsson frá Gallup kynnti helstu niðurstöður þjónustukönnunar fyrir Akureyrarbæ.

Þórhallur Jónsson bæjarfulltrúi og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar Matthíasi fyrir kynninguna. Jafnframt beinir bæjarráð því til nefnda og ráða að taka niðurstöður könnunarinnar til umfjöllunar.