Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2019

Málsnúmer 2019080422

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 60. fundur - 28.08.2019

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um Landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga sem verður haldinn í Garðabæ 4.- 5. september 2019.