Leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla

Málsnúmer 2019040489

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 277. fundur - 02.05.2019

Ein af aðgerðum upplýsingastefnu Akureyrarbæjar er að samþykkja leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla.

Drög að leiðbeiningum lagðar fram til kynningar.

Stjórn Akureyrarstofu - 287. fundur - 24.10.2019

Endurskoðaðar leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla lagðar fram til kynningar.

Stjórn Akureyrarstofu - 289. fundur - 21.11.2019

Endurskoðaðar leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla lagðar fram til samþykktar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir leiðbeiningarnar fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarráðs.