ÖA - staða dagþjálfunarverkefnis í Austurhlíð

Málsnúmer 2019040310

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1299. fundur - 24.04.2019

Laufey Þórðardóttir settur sviðsstjóri búsetussviðs vék af fundi kl. 15:40.
Ingi Þór Ágústsson forstöðumaður Austurhlíðar kynnti stöðu þróunarverkefnis í dagþjálfun.

Velferðarráð - 1318. fundur - 04.03.2020

Ingunn Eir Eyjólfsdóttir verkefnastjóri hjá ÖA kynnti áfangaskýrslu um Sveigjanlega dagþjálfun.

Ingi Þór Ágústsson forstöðumaður, Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri og Hulda Sveinsdóttir heilabilunarráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1318. fundur - 04.03.2020

Velferðarráði var kynnt aðstaða dagþjálfunar í Hlíð.