Invitation to Akureyri to join Worldwide Fund for Nature's One Planet City Challenge

Málsnúmer 2019040285

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 56. fundur - 17.05.2019

Boð um að taka þátt í WWF’s One Planet City Challenge (OPCC). Verkefnið snýst um að Akureyrarbær greini upplýsingar tengdar hnattrænni hlýnun og mun WWF veita eftirfylgni og ráðleggingar um næstu skref bæjarfélagsins til þess að taka þátt í markmiðum Parísarsáttmálans.
Umhverfis- og mannvirkjaráð afþakkar boð um að taka þátt í verkefninu enda er Akureyrarbær þátttakandi í svipuðum verkefnum s.s. Compact of Mayors.