Umræður um með hvaða hætti Akureyrarbær getur sýnt frumkvæði í samvinnu við stoðstofnanir og ríkisstofnanir þegar kemur að verkefnum í stefnumótandi byggðaáætlun.
Umræður um með hvaða hætti Akureyrarbær getur sýnt frumkvæði í samvinnu við stoðstofnanir og ríkisstofnanir þegar kemur að verkefnum í stefnumótandi byggðaáætlun.
Allar upplýsingar um byggðaáætlun er að finna á heimasíðu Byggðastofnunar.
Stjórn Akureyrarstofu felur starfsmönnum í samstarfi við stoðstofnanir að gera áætlun um með hvaða hætti Akureyrarbær hyggst sýna frumkvæði í verkefnum er tengjast stefnumótandi byggðaáætlun. Þá óskar stjórn eftir upplýsingum um stöðu ríkisstarfa án staðsetningar og stöðu á skýrslu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins er varðar verðjöfnun á flugvélaeldsneyti á millilandaflugvöllum landsins.