Nýjar reglugerðir á sviði félagsmála 2018

Málsnúmer 2018110323

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1290. fundur - 05.12.2018

Lagðar fram til kynningar nýjar reglugerðir á sviði félagsmála og breytingar á eldri reglugerð um búsetuúrræði fyrir fatlað fólk sem birtar hafa verið í Stjórnartíðindum í kjölfar gildistöku nýrra laga um þjónustu við fatlað fólk og breytinga á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs sat fundinn undir þessum lið.