Gallup - Þjónusta sveitarfélaga 2018 - Akureyri

Málsnúmer 2018100083

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3626. fundur - 07.02.2019

Rætt um könnun Gallup á viðhorfi íbúa til þjónustu sveitarfélaga.

Matthías Þorvaldsson viðskiptastjóri hjá Gallup mætti á fund bæjarráðs og kynnti niðurstöður könnunarinnar.

Þórhallur Jónsson bæjarfulltrúi og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu einnig fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar Matthíasi fyrir kynninguna.