Fjárlagafrumvarp 2019

Málsnúmer 2018090424

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3610. fundur - 04.10.2018

Karl Guðmundsson verkefnastjóri á fjársýslusviði mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið og fór yfir þau mál sem snúa að Akureyrarbæ.

Frumvarpið og fylgigögn er að finna á eftirfarandi slóð:

https://www.stjornarradid.is/verkefni/efnahagsmal-og-opinber-fjarmal/fjarlog/fjarlog-fyrir-arid-2019/

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.