Tillaga til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 9. mál

Málsnúmer 2018020030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3586. fundur - 08.02.2018

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 2. febrúar 2018 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun), 9. mál 2018.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. mars nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is. Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/148/s/0009.html