Hagahverfi - auglýsing lóða

Málsnúmer 2018010331

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 285. fundur - 14.02.2018

Sviðsstjóri skipulagssviðs óskar heimildar ráðsins til að auglýsa lóðir í næsta áfanga Hagahverfis.
Skipulagsráð heimilar sviðsstjóra að auglýsa tilgreindar lóðir.

Kjarnagötu 55, 57 og 59.

Geirþrúðarhaga 1 og 2.

Gudmannshaga 1.

Kristjánshaga 3, 6 og 8.

Halldóruhaga 3 og 4.

Skipulagsráð - 312. fundur - 27.03.2019

Sviðsstjóri skipulagssviðs óskar eftir heimild skipulagsráðs til að auglýsa lóðir sem eftir eru í Hagahverfi. Er um að ræða lóðir í áfanga 2A og 2B samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti auk lóða sem eftir eru í fyrri áföngum.
Skipulagsráð samþykkir að lóðirnar verði auglýstar þegar breyting á deiliskipulagi Nonnahaga 21 og 23 hefur tekið gildi.