Heilsugæslustöðin á Akureyri - húsnæðismál

Málsnúmer 2018010228

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 288. fundur - 04.04.2018

Erindi dagsett 9. janúar 2018 þar sem Jón Helgi Björnsson f.h. Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, kt. 551014-0290, óskar eftir samstarfi við Akureyrarbæ um staðsetningu tveggja nýrra heilsugæslustöðva á Akureyri.
Skipulagsráð felur sviðsstjóra skipulagssviðs og formanni skipulagsráðs að ræða við umsækjanda.