Aðstöðuleysi farþega Strætó við Hof

Málsnúmer 2017120341

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 285. fundur - 14.02.2018

Á fundi sínum 11. janúar 2018 vísaði bæjarráð til skipulagsráðs 1. lið úr fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa frá 14. desember 2017.

Björn Sigurðsson mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa og ræddi um aðstöðuleysi farþega strætó við Hof. Telur núverandi aðstöðu vera slysagildru sem verður að bregðast við áður en slys hlýst af.
Skipulagsráð vísar erindinu til umverfis- og mannvirkjasviðs/ráðs.