Holtahverfi - beiðni vegna deiliskipulags

Málsnúmer 2017120295

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 280. fundur - 10.01.2018

Erindi dagsett 19. desember 2017 þar sem Benedikt Sigurðarson fyrir hönd Búfesti hsf., kt. 560484-0119, óskar eftir að innan deiliskipulags Holtahverfis verði afmarkaður byggingarreitur þar sem gera má ráð fyrir þéttri byggð lágreistra íbúðarhúsa.
Skipulagsráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til vinnslu deiliskipulags svæðisins.