Miðgarðar í Grímsey - stofnun nýrrar lóðar

Málsnúmer 2017120032

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 280. fundur - 10.01.2018

Erindi dagsett 5. desember 2017 þar sem Óskar Páll Óskarsson fyrir hönd Ríkiseigna, kt. 690681-0259, sækir um að stofnuð verði ný lóð út úr jörðinni Miðgörðum í Grímsey, landnúmer 151851. Meðfylgjandi eru lóðablöð, skráningarbeiðni, minnisblað og skýringarmyndir.
Skipulagsráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.