Hólasandslína 3 - stofnun verkefnaráðs

Málsnúmer 2017100149

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3570. fundur - 12.10.2017

Lagt fram bréf dagsett 4. október 2017 frá Elínu Sigríði Óladóttur f.h. Landsnets þar sem óskað er eftir tilnefningu fulltrúa frá Akureyrarbæ í verkefnaráð vegna Hólasandslínu 3.
Bæjarráð tilnefnir þau Gunnar Gíslason og Ingibjörgu Isaksen í verkefnaráðið.