Fjárhagsáætlun skipulagssviðs 2018

Málsnúmer 2017090045

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 273. fundur - 13.09.2017

Lögð fram tillaga sviðsstjóra skipulagssviðs að fjárhagsáætlun sviðsins fyrir árið 2018.
Skipulagsráð frestar afgreiðslu fjárhagsáætlunar milli funda.

Skipulagsráð - 274. fundur - 27.09.2017

Lögð fram tillaga sviðsstjóra skipulagssviðs að fjárhagsáætlun sviðsins fyrir árið 2018. Skipulagsráð frestaði afgreiðslu á fundi 13. september 2017.
Skipulagsráð samþykkir fjárhagsáætlun skipulagssviðs fyrir árið 2018.