Fjölskyldusvið - ráðning forstöðumanns barnaverndar

Málsnúmer 2017060131

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1255. fundur - 21.06.2017

Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti ráðningu í starf forstöðumanns barnaverndar en Áskell Örn Kárason hefur sagt starfi sínu lausu frá 1. september nk.