Samstarfs- og þróunarsamningur um velferðartækni

Málsnúmer 2017050130

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1253. fundur - 24.05.2017

Kynntur var samstarfs- og þróunarsamningur um velferðartækni við Símann hf. Verkefnið felst m.a. í prófunum og þarfagreiningum varðandi notkun velferðartækni í þjónustu ÖA og búsetusviðs.

Halldór S Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1269. fundur - 17.01.2018

Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs kynnti innleiðingu eftirlitsbúnaðar í tilraunaskyni í skammtímavistunarúrræði sem rekið er í búsetukjarnanum í Þrastarlundi skv. þróunar- og samstarfssamningi við Símann.