Reglur um sértæka heimaþjónustu

Málsnúmer 2017050041

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1253. fundur - 24.05.2017

Kynnt voru drög að reglum um sértæka heimaþjónustu (frekari liðveislu) samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992.

Laufey Þórðardóttir verkefnisstjóri þjónustu á búsetusviði sat fundinn undir þessum lið.