Sumardagskrá fyrir fullorðið fatlað fólk 2017

Málsnúmer 2017040182

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1253. fundur - 24.05.2017

Kynntar voru áætlanir um viðbótarþjónustu við notendur Hæfingarstöðvarinnar í sumarlokun hennar, sem í ár eru fjórar vikur í stað tveggja.

Um er að ræða tilraunaverkefni sem byggist á samvinnu fjölskyldusviðs og búsetusviðs.

Laufey Þórðardóttir verkefnisstjóri þjónustu á búsetusviði og Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu fundinn undir þessum lið.