Sjókvíaeldi við Eyjafjörð - drög að matsáætlun

Málsnúmer 2017030579

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 259. fundur - 29.03.2017

Skipulagsráð tekur til umfjöllunar drög að matsáætlun fyrir sjókvíaeldi í Eyjafirði.
Skipulagsráð tekur undir athugasemd formanns svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar sem kynnt var á fundinum og felur fulltrúum Akureyrarbæjar í svæðisskipulagsnefndinni að fylgja málinu eftir.