Malbikunarstöð - umsókn um breytingu á lóðarstærð

Málsnúmer 2017030532

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 259. fundur - 29.03.2017

Erindi dagsett 23. mars 2017 þar sem Tómas Björn Hauksson f.h. umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrar, sækir um breytingu á afmörkun lóðar fyrir malbikunarstöð á Glerárdal.
Skipulagsráð felur skipulagsstjóra að skoða málið sem hluta af endurskoðun aðalskipulagsins.