Búsetudeild - ársskýrsla 2016

Málsnúmer 2017020137

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1249. fundur - 15.03.2017

Lögð fram til kynningar drög að ársskýrslu búsetudeildar fyrir árið 2016.

Laufey Þórðardóttir verkefnastjóri búsetusviðs sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð - 1255. fundur - 21.06.2017

Ársskýrsla búsetusviðs 2016 lögð fram.