Rafræn stjórnsýsla

Málsnúmer 2017020108

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3545. fundur - 23.02.2017

Lögð fram tillaga um uppsetningu á rafrænni íbúagátt.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að heimila kaup á rafrænni íbúagátt.

Bæjarráð - 3565. fundur - 24.08.2017

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs fóru yfir stöðu mála á rafrænni stjórnsýslu.