Verklagsreglur um viðskipti hlutabréfa og færslu í trúnaðarmálabók

Málsnúmer 2016100123

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3526. fundur - 20.10.2016

Umræður um gerð verklagsreglna um meðferð mála sem færð eru í trúnaðarmálabók bæjarráðs og um gerð verklagsreglna um viðskipti með hlutabréf og eignir Akureyrarbæjar.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að útbúa drög að reglum um meðferð mála sem færð eru í trúnaðarmálabók bæjarráðs og drög að gerð verklagsreglna um viðskipti með hlutabréf og eignir Akureyrarbæjar og leggja fyrir bæjarráð til samþykktar.