Fjárhagsupplýsingakerfi - uppfærsla

Málsnúmer 2016100102

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3526. fundur - 20.10.2016

Lögð fram greinargerð hagsýslustjóra er varðar uppfærslu á fjárhagsupplýsingakerfum bæjarins.

Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir uppfærslu á fjárhagsupplýsingakerfum bæjarins og heimilar hagsýslustjóra að ganga frá samningi. Gert er ráð fyrir kostnaði við uppfærsluna í fjárhagsáætlun.