Menningarfélagið Hof ses - aðalfundur 2016

Málsnúmer 2016100015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3524. fundur - 06.10.2016

Erindi dagsett 2. október 2016 frá Sigurði Kristinssyni formanni stjórnar MAk þar sem hann boðar til aðalfundar Menningarfélags Akureyrar ses. 18. október nk. kl. 20:00 í Borgarasal Samkomuhússins.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.

Bæjarráð - 3531. fundur - 24.11.2016

Lögð fram til kynningar fundargerð aðalfundar MAk.