Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársfundur 2016

Málsnúmer 2016090049

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3522. fundur - 15.09.2016

Erindi dagsett 6. september 2016 frá innanríkisráðuneytinu þar sem boðað er til ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður miðvikudaginn 21. september nk. kl. 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.