Samráðsfundir Félags stjórnenda leikskóla 2016-2020

Málsnúmer 2016090005

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 13. fundur - 05.09.2016

Lagt fram til kynningar erindi frá félagi stjórnenda leikskóla er varðar endurmenntun og samráð stjórnenda og rekstraraðila. Hrafnhildur G Sigurðardóttir leikskólafulltrúi fór yfir málið.
Skólanefnd samþykkir að beina erindinu um endurupptöku námsstyrkjasjóðs sérmenntaðra starfsmanna til bæjarráðs vegna fjárhagsáætlunar 2017.

Bæjarráð - 3523. fundur - 29.09.2016

4. liður í fundargerð skólanefndar dagsett 5. september 2016:

Lagt fram til kynningar erindi frá félagi stjórnenda leikskóla er varðar endurmenntun og samráð stjórnenda og rekstraraðila. Hrafnhildur G. Sigurðardóttir leikskólafulltrúi fór yfir málið.

Skólanefnd samþykkir að beina erindinu um endurupptöku námsstyrkjasjóðs sérmenntaðra starfsmanna til bæjarráðs vegna fjárhagsáætlunar 2017.

http://www.akureyri.is/is/stjornkerfid/fundargerdir/skolanefnd/10323
Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar.