Rútustæði í og við miðbæ

Málsnúmer 2016060118

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 237. fundur - 29.06.2016

Lögð er fram tillaga að svæðum fyrir skammtíma og langtíma rútustæði. Jónas Vigfússon og Tómas Björn Hauksson komu á fundinn og kynntu tillöguna.
Skipulagsnefnd þakkar Jónasi og Tómasi fyrir kynninguna. Skipulagsnefnd leggur til að skipulagsstjóri í samráði við framkvæmdadeild útfæri tímabundna lausn fyrir sumarið.