Flokkun Eyjafjörður ehf - aðalfundur 2016

Málsnúmer 2016040208

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3505. fundur - 12.05.2016

Erindi dagsett 27. apríl 2016 frá Ólöfu Hörpu Jósefsdóttur forstöðumanni Flokkunar Eyjafjörður ehf þar sem hún boðar til aðalfundar Flokkunar Eyjafjörður ehf þriðjudaginn 17. maí nk. kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.