Eldvarnabandalagið - eigið eftirlit með eldvörnum

Málsnúmer 2016030122

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3583. fundur - 18.01.2018

Lögð fram til kynningar greinargerð um samstarf Akureyrarbæjar og Eldvarnabandalagsins um eigið eldvarnaeftirlit sem bæjarráð samþykkti að taka þátt í á fundi sínum þann 31. mars 2016. Samstarfið snérist meðal annars um innleiðingu og framkvæmd eigin eldvarnaeftirlits hjá stofnunum Akureyrarbæjar og þróun verkferla og fræðslu í því sambandi.