Gervigrasvellir og gúmmíkurl

Málsnúmer 2016030101

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3498. fundur - 17.03.2016

Rætt um gúmmíkurl á gervigrasvöllum Akureyrarbæjar.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur íþróttaráði og stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar að leggja fram viðhaldsáætlun vegna endurnýjunar á gervigrasi á sparkvöllum bæjarins og skal áætlunin liggja fyrir 10. apríl nk.