Torfunef 9 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2016010163

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 220. fundur - 27.01.2016

Erindi dagsett 20. janúar 2016 þar sem Brúnir eignarhaldsfélag ehf., kt. 500992-2479 sækir um lóð nr. 9 við Torfunef. Meðfylgjandi er staðfesting viðskiptabanka.

Tryggvi Már Ingvarsson B-lista og Jón Þorvaldur Heiðarsson áheyrnarfulltrúi Æ-lista báru upp vanhæfi sitt vegna lóðarumsókna við Torfunef. Skipulagsnefnd hafnaði vanhæfi þeirra.
Skipulagsnefnd getur ekki orðið við erindinu þar sem öðrum var úthlutað lóðinni.