Verkfundargerðir FA 2016

Málsnúmer 2016010153

Vakta málsnúmer

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 274. fundur - 05.02.2016

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Listasafn endurbætur - 8. og 9. fundur verkefnisliðs dagsettir 17. desember 2015 og 21. janúar 2016.

Naustaskóli íþróttahús: 11. og 12. verkfundur dagsettir 11. desember 2015 og 22. janúar 2016.

Skautahöllin endurnýjun svells: 12. fundur verkefnisliðs dagsettur 3. febrúar 2016.

Boginn - endurnýjun gervigrass: 1. fundur verkefnisliðs dagsettur 4. febrúar 2016.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 275. fundur - 04.03.2016

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Boginn endurnýjun gervigrass - 2. fundur verkefnisliðs dagsettur 18. febrúar 2016.

Listasafn endurbætur - 10. fundur verkefnisliðs dagsettur 4. febrúar 2016.

Naustaskóli íþróttahús: 13. og 14. verkfundur dagsettir 5. og 19. febrúar 2016.

Skautahöll endurbætur á svelli: 13. fundur verkefnisliðs dagsettur 29. febrúar 2016.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 277. fundur - 08.04.2016

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Boginn gervigras: 3. fundur verkefnisliðs dagsettur 10. mars 2016.

Listasafn endurbætur: 11. og 12. fundur verkefnisliðs dagsettir 29. febrúar og 16. mars 2016.

Naustaskóli íþróttahús: 15. og 16. verkfundur dagsettir 7. og 18. mars 2016.

Skautahöll verkefnislið: 14. fundur dagsettur 16. mars 2016.

Skautahöll verkfundir Finnur ehf: 1.- 5. verkfundur dagsettir 24. febrúar, 2., 9., 16. og 30. mars 2016.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 278. fundur - 06.05.2016

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Boginn gervigras: 4. fundur verkefnisliðs dagsettur 27. apríl 2016.

Skautahöll verkfundir Áveitan ehf: 6. og 7. verkfundur dagsettir 13. og 27. apríl 2016.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 287. fundur - 01.11.2016

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Boginn gervigras: 5.- 12. fundur verkefnisliðs dagsettir 3. maí, 22. júní, 27. júlí, 23. og 31. ágúst, 6. september og 5. október 2016.

Listasafn: 13.- 16. fundur verkefnisliðs dagsettir 26. maí, 12. júlí, 30. ágúst og 4. september 2016.

Leiguíbúðir fyrir fatlað fólk: 1.- 5. fundur verkefnisliðs dagsettir 7. og 29. mars, 28. og 29. júní og 21. júlí 2016.

Naustaskóli íþróttahús: 17.- 21. verkfundur dagsettir 1., 15. og 27. apríl, 16. og 29. júní 2016.

Nökkvi: 6.- 7. fundur verkefnisliðs dagsettir 9. febrúar og 27. júní 2016.

Samgöngumiðstöð: 1.- 8. fundur verkefnisliðs dagsettir 26. febrúar, 14. og 20. apríl, 12. og 31. maí, 21. og 28. júní og 31. ágúst 2016.

Skautahöll verkfundir Áveitan ehf: 11. verkfundur dagsettur 8. júlí 2016.

Sundlaug Akureyrar rennibrautir verkefnislið: 11. fundur verkefnisliðs dagsettur 11. október 2016.

Sundlaug Akureyrar rennibrautir Altís ehf: 1. verkfundur dagsettur 18. október 2016.