Torfunef 7 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2016010084

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 220. fundur - 27.01.2016

Erindi dagsett 6. janúar 2016 þar sem Torfi G. Yngvason f.h. Hvalaskoðunar Akureyrar ehf., kt. 480116-0700, og Torfa G. Ingvasonar sækir um lóð nr 7. við Torfunef.

Tryggvi Már Ingvarsson B-lista og Jón Þorvaldur Heiðarsson áheyrnarfulltrúi Æ-lista báru upp vanhæfi sitt vegna lóðarumsókna við Torfunef. Skipulagsnefnd hafnaði vanhæfi þeirra.
Skipulagsnefnd getur ekki orðið við erindinu þar sem öðrum var úthlutað lóðinni.