Viðurkenningar fræðsluráðs 2018

Málsnúmer 2016010018

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 2. fundur - 21.01.2019

Endurskoðaðar verklagsreglur vegna viðurkenninga fræðsluráðs lagðar fram til kynningar.
Fræðsluráð samþykkir endurskoðaðar verklagsreglur.

Fræðsluráð - 29. fundur - 20.04.2020

Árlega veitir fræðsluráð viðurkenningar fyrir framúrskarandi störf í skólum Akureyrarbæjar. Vegna takmarkana á samkomuhaldi verður ekki hægt að hafa sama háttinn á og undanfarin ár.
Fræðsluráð felur sviðsstjóra fræðslusviðs að leita leiða til að hægt verði að afhenda viðurkenningar nú í maí fyrir framúrskarandi störf í skólum Akureyrarbæjar.