Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri - tilnefning fulltrúa 2015

Málsnúmer 2015120140

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3488. fundur - 17.12.2015

Erindi dagsett 10. desember 2015 frá Ásdísi Evu Hannesdóttur framkvæmdastjóra Norræna félagsins þar sem óskað er eftir tilnefningu Akureyrarkaupstaðar í stjórn Norrænu upplýsingaskrifstofunnar á Akureyri. Tilnefning Akureyrarkaupstaðar óskast send Norræna félaginu sem fyrst.
Bæjarráð tilnefnir Hólmkel Hreinsson sem aðalmann og Maríu Helenu Tryggvadóttur sem varamann í stjórn Norrænu upplýsingaskrifstofunnar á Akureyri.