Sérstakar húsaleigubætur - úrskurðarnefnd velferðarmála

Málsnúmer 2015120130

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1233. fundur - 15.06.2016

Lagður var fram til kynningar nýlegur úrskurður frá úrskurðarnefnd velferðarmála.

Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri og Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi sátu fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð felur starfsmönnum húsnæðisdeildar að taka málið til nýrrar meðferðar sbr. úrskurðarorð úrskurðarnefndar velferðarmála.