Drög að endurskoðaðri reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga

Málsnúmer 2015100098

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3478. fundur - 22.10.2015

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 16. október 2015 frá reikningsskila- og upplýsinganefnd þar sem bent er á að hægt er að leggja inn umsögn um drög að reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga.

Reglugerðardrögin eru nú til kynningar og unnt að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 30. október nk. Skulu þær berast á netfangið postur@irr.is.

Reglugerðardrögin er hægt að sækja á vef ráðuneytisins: http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/drog-ad-nyrri-reglugerd-um-bokhald-fjarhagsaaetlanir-og-arsreikninga-sveitarfelaga-til-umsagnar-1