Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2015

Málsnúmer 2015080100

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 170. fundur - 17.09.2015

Lagt fram boð til landsfundar jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2016, sem haldinn verður á Fljótsdalshéraði 8.- 9. október 2015.
Einnig lögð fram dagskrá fundarins.
Formaður, varaformaður og framkvæmdastjóri munu sækja fundinn. Aðrir ráðsmenn munu láta vita hafi þeir áhuga og tök á að fara.

Samfélags- og mannréttindaráð - 173. fundur - 05.11.2015

Sagt var frá landsfundi jafnréttisnefnda sveitarfélaga sem haldinn var á Fljótsdalshéraði 8. til 9. október sl. Þrír fulltrúar úr ráðinu sóttu fundinn ástamt framkvæmdastjóra. Lagðar voru fram ályktanir fundarins, niðurstöðum úr starfshópum ásamt erindum sem flutt voru.
Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að vísa ályktunum fundarins til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3482. fundur - 12.11.2015

2. liður í fundargerð samfélags- og mannréttindaráðs dagsett 5. nóvember 2015:
Sagt var frá landsfundi jafnréttisnefnda sveitarfélaga sem haldinn var á Fljótsdalshéraði 8. og 9. október sl. Þrír fulltrúar úr ráðinu sóttu fundinn ásamt framkvæmdastjóra. Lagðar voru fram ályktanir fundarins, niðurstöðum úr starfshópum ásamt erindum sem flutt voru.
Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að vísa ályktunum fundarins til bæjarráðs.
Lagt fram til kynningar.