Oddeyrarskóli - eftirfylgni með innleiðingu laga nr. 91 2008

Málsnúmer 2015080082

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 36. fundur - 07.09.2020

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskaði eftir upplýsingum um framkvæmd umbóta í Oddeyrarskóla sem áætlaðar voru í kjölfar ytra mats á skólanum skólaárið 2017-2018.
Skólastjóri Oddeyrarskóla gerði grein fyrir framkvæmdinni.

Fræðsluráð felur sviðsstjóra fræðslusviðs að svara erindinu.