Breytingar á húsnæði í Oddeyrarskóla

Málsnúmer 2015040116

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 7. fundur - 20.04.2015

Erindi frá skólastjórnendum Oddeyrarskóla um minniháttar breytingar á skólahúsnæði.
Skólanefnd samþykkir erindið og vísar málinu til bæjarráðs til afgreiðslu.

Bæjarráð - 3457. fundur - 30.04.2015

5. liður í fundargerð skólanefndar dagsett 20. apríl 2015:

Erindi frá skólastjórnendum Oddeyrarskóla um minniháttar breytingar á skólahúsnæði.

Skólanefnd samþykkir erindið og vísar málinu til bæjarráðs til afgreiðslu.
Bæjarráð vísar málinu til stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar.