Hrísey - leyfi fyrir útilistaverki

Málsnúmer 2015030115

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 200. fundur - 25.03.2015

Erindi dagsett 10. mars 2015 þar sem hverfisráð Hríseyjar óskar eftir að fá að setja upp listaverk í Hrísey eftir Jess Herzberg. Frekar er fjallað um staðsetningu verksins í umsókninni.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við að sett verði upp listaverk í Hrísey og leggur til að hverfisráð Hríseyjar ákveði endanlega staðsetningu þess í samráði við Akureyrarstofu og hönnuði.