Frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta), 454. mál

Málsnúmer 2015020062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3448. fundur - 12.02.2015

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 9. febrúar 2015 frá Velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta), 454. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/144/s/0698.html

Velferðarráð - 1204. fundur - 18.02.2015

Erindi dagsett 9. febrúar 2015 frá velferðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta), 454. mál.
Velferðarráð samþykkir framlagða umsögn og óskar eftir því að hún verði send áfram til nefndasviðs Alþingis.