Kynjasamþætting - innleiðing 2015

Málsnúmer 2015010201

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 318. fundur - 30.10.2015

Kynntar niðurstöður verkefnisins "Greining á notkun strætisvagna".
Í ljós kemur að notkun kynja á strætisvögnum er nokkuð jöfn á milli kynja, eða 49% karlar og 51% konur.
Jón Þorvaldur Heiðarsson Æ-lista vék af fundi kl. 10:31.

Velferðarráð - 1219. fundur - 18.11.2015

Katrín Björg Ríkarðsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra kom á fundinn til að ræða kynjaða fjárhagsáætlanagerð. Anna Lilja Björnsdóttir verkefnisstjóri velferðarstefnu sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar kynninguna.