Rekstrarstyrkir íþróttaráðs til íþróttafélaga 2014

Málsnúmer 2014100111

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 158. fundur - 16.10.2014

Erindi dagsett 13. október 2014 frá forstöðumanni íþróttamála varðandi rekstrarstyrki til aðildarfélaga ÍBA árið 2014.

Íþróttaráð samþykkir tillögur forstöðumanns íþróttamála og felur honum að vinna málið áfram.

Íþróttaráð - 176. fundur - 15.10.2015

Erindi dagsett 12. október 2015 frá forstöðumanni íþróttamála varðandi rekstrarstyrki til aðildarfélaga ÍBA árið 2015.
Íþróttaráð samþykkir tillögur forstöðumanns íþróttamála og felur honum að vinna málið áfram.
Birna Baldursdóttir L-lista fór af fundi kl. 15:06.

Íþróttaráð - 193. fundur - 02.06.2016

Erindi dagsett 31. maí 2016 frá forstöðumanni íþróttamála varðandi rekstrarstyrki til aðildarfélaga ÍBA árið 2016.
Íþróttaráð samþykkir að veita styrki til aðildarfélaga ÍBA í samræmi við umræðu á fundinum og felur forstöðumanni íþróttamála að vinna málið áfram.

Frístundaráð - 6. fundur - 06.04.2017

Forstöðumaður íþróttamála lagði fram tillögur að rekstrarstyrkjum til aðildarfélaga ÍBA fyrir árið 2017.
Frístundaráð samþykkir framlagðar tillögur.